Verðskrá fyrir almennar portret myndatökur

 

Þetta á við flestar myndatökur, til dæmis barna, fermingar, bumbur og útskriftarmyndatökur

Stutt myndataka
 

 

Fjöldi mynda 8

 

Myndataka í stúdeó,  einn bakgrunnur. engin fataskipti, engöngu eitt viðfangsefni. Tími ca 30 mín. Hentar þeim sem vantar fáar myndir

 


Myndirnar afhentar á rafrænt í lit og svarthvítu. Allar myndirnar eru afhentar í fullri upplausn.

 

Myndataka úti eða í stúdeó
 

 

Fjöldi c.a. 18 myndir.

 

Myndataka í stúdeó eða úti. Hægt að skipta um um föt og mismundandi bakgrunnar í boði. Tími c.a. einn tími. Hentar fyrirflestar myndatökur, til dæmis barna, fermingar og útskriftarmyndatökur.

 

 

Myndirnar afhentar á rafrænt í lit og svarthvítu. Allar myndirnar eru afhentar í fullri upplausn.

 

Myndataka úti, í stúdeó og með fjölskyldunni

 

Fjöldi c.a. 25 myndir.


Myndataka í stúdeó og úti. Hentar fyrir  flestar myndatökur, til dæmis barna, fermingar og útskriftarmyndatökur.

Hægt að skipta um föt, mynda gæludýr, mynda systkini og aðra fjöslkyldumeðlmi eins og t.d. foreldra og ömmur og afa með. Tími c.a. tveir tímar.

 

Myndirnar afhentar á rafrænt í lit og svarthvítu. Allar myndirnar eru afhentar í fullri upplausn.

 

Brúðkaup

 

Ég tek persónulegar myndir í líflegum rómantískum stíl. Slakaðu á og njóttu skemmtilegasta dags lífs þín og láttu fagmann um að fanga augnablikið. Þú færð svo klassískar, fallegar myndir sem verða þínar minningar frá deginum um aldur og ævi.

Sendu mér fyrirspurn.

Ef þú hefur áhuga að að bóka mig í brúðkaupsmyndatöku, vinsamlega sendu mér smá upplýsingar um brúðkaupið þitt: 

  • Nafn

  • Símanúmer

  • Dagsetning

  • Staðsetning
     

Netfang: sissi@sissi.is

Eða hringdu í mig í síma:  +354 821-4003 / Þú getur einig notað formið hér til að hafa samband

ATH: ég er ekki að taka að mér nein brúðkaup og fermingar árið 2018. Takk fyrir áhugann.