Verðskrá fyrir fermingar 2020

 

Fermingarmyndirnar eiga að vera skemmtilegar, fallegar og þær eiga að þola tímanns tönn, ég mynda líflegar myndir af skemmtilegum krökkum bæði í stúdeó og úti í náttúrunni. Athugið að hjá mér koma allar myndir í fullri upplausn með svo hægt er að prenta að vild að lokinni myndatöku án aukakostnaðar.

Stutt myndataka úti eða í stúdeó
 

 

Fjöldi mynda 8

 

Myndataka í stúdeó eða úti,  einn bakgrunnur. engin fataskipti, engöngu eitt viðfangsefni. Tími ca 30 mín.

 


Myndirnar afhentar rafrænt með tölvupósti í lit og svarthvítu Allar myndirnar eru afhentar í fullri upplausn.

 

Verð 37.500 kr

Myndataka úti eða í stúdeó
 

 

Fjöldi c.a. 18 myndir.


Myndataka í stúdeó eða úti. Hægt að skipta um um föt og mismundandi bakgrunnar í boði. Tími c.a. einn tími. Úti og inni í boði

 

Myndirnar afhentar rafrænt með tölvupósti í lit og svarthvítu. Allar myndirnar eru afhentar í fullri upplausn.

 

Verð 44.500 kr

Myndataka úti eða í stúdeó og með fjölskyldunni

 

Fjöldi c.a. 28 myndir.


Myndataka í stúdeó eða úti. Hægt að skipta um föt, mynda gæludýr, mynda systkini og aðra fjöslkyldumeðlmi eins og t.d. foreldra og ömmur og afa með. Tími c.a. tveir tímar.

 

Myndirnar afhentar rafrænt með tölvupósti í lit og svarthvítu. Allar myndirnar eru afhentar í fullri upplausn.

 

Verð 57.500 kr