Verðskrá fyrir brúðkaup 2020

 

Ég tek persónulegar myndir í líflegum stíl, slakaðu á og njóttu skemmtilegasta dags lífs þín og láttu mig um að fanga augnablikið. Þú færð svo klassískar, fallegar myndir sem verða þinn fjársjóður um aldur og ævi.

Brúðkaupsmyndataka.

 

Fjöldi mynda 21

 

Brúðkaupsmyndataka úti.

 

 


Myndirnar afhentar á minniskubbi í lit og svarthvítu .

 

Verð: 87.900 kr

Brúðkaupsmyndataka og athöfn.

 

Fjöldi ca 60-80 myndir.


Brúðkaupsmyndataka úti ásamt myndatöku af athöfninni.

 

 

Myndirnar afhentar á minniskubbi í lit og svarthvítu.

 

Verð: 129.900 kr

Myndataka, athöfn og veisla.

 

Fjöldi ca 90-140 myndir.


Brúðkaupsmyndataka úti ásamt myndatöku af athöfninni og 2 klst í veislu. 

 

Myndirnar afhentar á minniskubbi í lit og svarthvítu.

 

Verð: 209.900