Skopmyndir - brosum aðeins meira

Myndasería sem byrjaði með  lítilli hugmynd sem vatt svo uppásig og varð svona skemmtileg sería með fjölda mynda. Módelin eru fyrst mynduð í sérstakri lýsingu í stúdeóinu hjá mér og svo tekin í nokkra tíma vinnslu í Photoshop til þess að ná útlitinu fullkomnu. Ég hef ótúrúlega gaman af þessu og hlæ alltaf jafn mikið þegar myndirnar eru tilbúnar.

Sjáðu myndskeið um hvernig myndin verður til í tölvu

Persónulegt efni

Persónulegt efni

IN THE WATER
YOGA
SKOP
SAMSETT
MORÐINGINN
LITAÐ
LITAÐ
HYPER REAL
Show More

SISSI - 821-4003 - sissi@sissi

  • facebook-square