Matarmyndir

Það er margt sem þarf að gera til þess að ná góðri matarmynd, rétt lýsing, réttur borðbúnaður, rétt umhverfi og góður kokkur. Ég hef myndað matarmyndir í yfir 10 ár og tekið þátt í að gefa út tvær bækur og fjöldann allan af bæklinum og blöðum, hér er brot af þeim mat sem ég hef myndað.

Auglýsingar og tengt efni