Kynnisferðir - 20 mínútna herferð

Markmiðið Reykjavik Excursions var að selja ferðamönnum hugmyndina um að hoppa upp í rútu og skella sér í Bláa Lónið í stað þess að hanga á Leifstöð og bíða eftir næsta flugi.

Kíktu á bakvið tjöldin og sjáðu hvernig herferðin var gerð

Kynnisferðir - Reykjavik Excursions hlutu Jafnlaunavottun VR, fyrst fyrirtækja í ferðaþjónustu. Vottunin staðfestir jafnrétti til launa innan fyrirtækisins. Leitað var til mín og ég kom með hugmyndina að mynd sem hægt væri að snúa upp eða niður,  skilaboðin væru þau sömu, sambærileg störf eiga að endurspegla sömu kjör.

Jafnlaunavottun VR

Auglýsingar og tengt efni