Tómas fermingarmyndir

Fermingarmyndirnar eiga að vera skemmtilegar, fallegar og þær eiga að þola tímanns tönn, ég mynda líflegar myndir af skemmtilegum krökkum bæði í stúdeó og úti í náttúrunni. Það er ótrúlegt hvað lifnar yfir krökkum þegar líka er farið út að mynda. Athugið að hjá mér koma allar myndir í fullri upplausn með svo hægt er að prenta að vild að lokinni myndatöku án aukakostnaðar.