Verðskrá fyrir almennar portret myndatökur

 

Þetta á við flestar myndatökur, til dæmis barna, fermingar, bumbur og útskriftarmyndatökur

Stutt myndataka
 

 

Fjöldi mynda 8

 

Myndataka í stúdeó,  einn bakgrunnur. engin fataskipti, engöngu eitt viðfangsefni. Tími ca 30 mín. Hentar þeim sem vantar fáar myndir

 


Myndirnar afhentar á rafrænt í lit og svarthvítu. Allar myndirnar eru afhentar í fullri upplausn.

 

Verð 37.500 kr

Myndataka úti eða í stúdeó
 

 

Fjöldi c.a. 18 myndir.

 

Myndataka í stúdeó eða úti. Hægt að skipta um um föt og mismundandi bakgrunnar í boði. Tími c.a. einn tími. Hentar fyrirflestar myndatökur, til dæmis barna, fermingar og útskriftarmyndatökur.

 

 

Myndirnar afhentar á rafrænt í lit og svarthvítu. Allar myndirnar eru afhentar í fullri upplausn.

 

Verð 57.500 kr

Myndataka úti, í stúdeó og með fjölskyldunni

 

Fjöldi c.a. 25 myndir.


Myndataka í stúdeó og úti. Hentar fyrir  flestar myndatökur, til dæmis barna, fermingar og útskriftarmyndatökur.

Hægt að skipta um föt, mynda gæludýr, mynda systkini og aðra fjöslkyldumeðlmi eins og t.d. foreldra og ömmur og afa með. Tími c.a. tveir tímar.

 

Myndirnar afhentar á rafrænt í lit og svarthvítu. Allar myndirnar eru afhentar í fullri upplausn.

 

Verð 67.500 kr

Verðskrá fyrir brúðkaup

 

Ég tek persónulegar myndir í líflegum stíl, slakaðu á og njóttu skemmtilegasta dags lífs þín og láttu mig um að fanga augnablikið. Þú færð svo klassískar, fallegar myndir sem verða þinn fjársjóður um aldur og ævi.

Brúðkaupsmyndataka.

 

Fjöldi mynda 21

 

 

Brúðkaupsmyndataka í stúdeó eða úti.

 

 

Myndunum er skilað í lit og svarthvítu.

 

Verð: fáðu tilboð

Brúðkaupsmyndataka og athöfn.

 

Fjöldi ca 60-80 myndir.


Brúðkaupsmyndataka í stúdeó eða úti ásamt myndatöku af athöfninni.

 

Myndunum er skilað í lit og svarthvítu.

 

Verð: fáðu tilboð

 

Myndataka, athöfn og veisla.

 

Fjöldi ca 90-140 myndir.


Brúðkaupsmyndataka í stúdeó eða úti ásamt myndatöku af athöfninni og 2 klst í veislu. 

Myndunum er skilað í lit og svarthvítu.

 

Verð: fáðu tilboð

 

Allur dagurinn, undirbúningur, brúðkaupsmyndataka, athöfn og veisla.

 

Fjöldi ca 140-200 myndir.


Undirbúningur, brúðkaupsmyndataka í stúdeó eða úti ásamt mynatöku af athöfninni og veisla fram að síðasta aðalatriði, kaka skorin eða dans. 

Myndunum er skilað í lit og svarthvítu.

 

Verð: fáðu tilboð

 

SISSI - 821-4003 - sissi@sissi

  • facebook-square