Coca Cola Light herferð

Ljósmyndaherferð fyrir Coca Cola light, unnin í samstarfi við Shadow Creatures með það að markmiði að ná til ungra kvenna sem hafa áhuga á tísku og heilsu. Shadow creatures hönnuðu nýjar umbúið á Coca Cola light og ég var fenginn til að taka myndirnar. Ákveðið var að nota útlit umbúðanna sem þema ásamt því að skapa áhugaverða skugga í myndefninu sjálfu. Herferðin vakti mikla athygli og var fjalla um hana í flestum miðlum landsinns.

Auglýsingar og tengt efni